Ólafur Þórarinsson Kvöldsigling song lyrics
Kvöldsigling Ólafur Þórarinsson sheet
artist
Kvöldsigling - Ólafur Þórarinsson lyrics
♪ Kvöldsigling ♪ official lyrics
Bátur líður út um Eyjasund,
enn er vor um haf og land,
syngur blærinn einn um aftanstund,
aldan niðar blítt við sand.

Ævintýrin eigum ég og þú,
ólgar blóð og vaknar þrá.
Fuglar hátt á syllum byggja bú,
bjartar nætur vaka allir þá.

Hvað er betra en vera ungur og ör,
eiga vonir og æskufjör?

Geta sungið, lifað, leikið sér
létt í spori hvar sem er
og við öldunið um aftanstund
eiga leyndarmál og ástarfund.

Bátur líður út um Eyjasund,
enn er vor um haf og land,
syngur blærinn einn um aftanstund,
aldan niðar blítt við sand.

Ævintýrin eigum ég og þú,
ólgar blóð og vaknar þrá.
Fuglar hátt á syllum byggja bú,
bjartar nætur vaka allir þá.

Hvað er betra en vera ungur og ör,
eiga vonir og æskufjör?

Geta sungið, lifað, leikið sér
létt í spori hvar sem er
og við öldunið um aftanstund
eiga leyndarmál og ástarfund.
Musixmatch.com
Lyrics copyright : legal lyrics licensed by MusiXmatch.
No unauthorized reproduction of lyric. Lyrics powered by www.musixmatch.com
Comments
Leave a comment for Ólafur Þórarinsson - Kvöldsigling lyrics
Name/Nickname
Comment
Ólafur Þórarinsson - Kvöldsigling song lyrics
Other Ólafur Þórarinsson song lyrics
To see also...
Artists and lyrics : Random selection of top song lyrics and artists
Pokemon | Joe Dassin | Chansons Populaires | Pink Floyd | Jacques Dutronc | Jean-Jacques Goldman | Camping Paradis | Barbara | La Belle Et La Bête | Shrek | Johnny Hallyday | Kendrick Lamar | Tino Rossi | Anastasia | Claude François | Choum | Hercule (Disney) | Michel Sardou | Les Compagnons De La Chanson | Le Prince D'Égypte | Savant Des Rimes | Michaël Youn | France Gall | La Petite Sirène | Sting

Je Voudrais Déjà être Roi | Je T'aimais, Je T'aime Et Je t'aimerais | William The Fly | Mon Ancêtre Gurdil | Toi Plus Moi | The Eyes Of The Ranger | Bonjour Vietnam | Vive Le Douanier Rousseau | Je L'aime à Mourir | Stach Stach | Another Chance | Je Te Veux Toi | Parler à Mon Père | Le Chien Dans La Vitrine | Si Fragile | Elle M'a Dit | Tu Me Manques | Eternellement | Rap Tout | Loin Du Froid De Décembre - Anastasia | Tracer Le Chemin | Alegria | Sunny | (I've Had) The Time Of My Life | Quand La Pluie Tombe
Forgot your password ?
Create an account (free)
Select in the following order :
1| symbol to the right of the camera
2| symbol at the bottom of the smiley
3| symbol to the left of the envelope
grid grid grid
grid grid grid
grid grid grid